Entries by Tómas

Viðbrögð Kraftvéla vegna COVID-19

Fjölmargir viðskiptavinir hafa sett sig í samband Kraftvélar til þess að athuga hver staðan sé hjá okkur og hvort einhverjar breytingar hafi átt sér stað varðandi sölu og þjónustu, við viljum því útskýra fyrir áhugasömum hvaða aðgerðir við höfum ráðist í á þessum tímum. Áhrif COVID-19 á íslenskt samfélag hefur ekki farið framhjá neinum og […]

Kraftvélar eru um þessar mundir að hrinda af stað sérstakri þjónustuherferð.

Kraftvélar eru um þessar mundir að hrinda af stað sérstakri þjónustuherferð í samstarfi við sína birgja og snýr herferðin að alhliða viðhaldi námutækja og borvagna. okkar merkja sem og annara vörumerkja. Við bjóðum upp á fríar ástandsskoðanir og ástandsskýrslu fyrir námutæki og borvagna þar sem við setjum saman tilboð í varahluti, viðhaldsefni og vinnu sem […]

Kraftvélar á Selfossi!

Kraftvélar og Bílanaust kynna nýtt samstarf á Selfossi þar sem ný og notuð tæki Kraftvéla verða til sýnis og sölu í húsakynnum Bílanausts að Hrísmýri 7, Selfossi. Að auki mun Bílanaust bjóða upp á varahluti í þau tæki sem Kraftvélar eru með umboð fyrir. Lögð verður áhersla á að eiga algengustu slithlutina á staðnum svo […]

Við erum afskaplega stolt að tilkynna ykkur það að á árinu 2019 var Komatsu söluhæsta vinnuvélamerkið á Íslandi.

Við erum viðskiptavinum okkar innilega þakklát fyrir að velja okkur og ganga í Komatsu fjölskylduna. Án ykkar væri þetta ekki möguleiki. Við hlökkum til að halda áfram að skreyta landið með glæsilegum Komatsu vélum næstu árin í góðu samstarfi við ykkur. * Gögn frá Vinnueftirlitinu miðast við nýskráningar í eftirfarandi flokkum: EA, EB, EH, FH, […]

Opnunartími Kraftvéla yfir hátíðarnar

23. desember loka allar deildir fyrirtækisins kl. 16:00. 24-26. desember eru allar deildir fyrirtæksins lokaðar. 27. desember opið frá kl. 08:00 – 18:00. 28-29. desember lokað. 30. desember opið frá kl. 08:00 – 18:00. 31. desember – 1. janúar eru allar deildir fyrirtækisins lokaðar. 2. janúar opnum við kl. 13:00 og erum opið til kl […]

Við óskum eftir að ráða tvo öfluga liðsmenn á verkstæði.

Hópstjóri á verkstæði Við leitum að vinnusömum, metnaðarfullum og framsæknum vél- eða bifvélavirkja sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi og spennandi framtíðarstarf sem hópstjóri á verkstæðinu okkar. Starfssvið: • Undirbúningur og útdeiling viðgerðaverkefna • Dagleg stjórnun vélvirkja og bifvélavirkja á verkstæðinu • Samskipti við viðskiptavini • Varahlutapantanir og samskipti við birgja • […]