Kíktu á þetta skemmtilega myndband um Potain IGO50 byggingakranann okkar, sjálfreisandi krani með 40m bómu, 23m undir krók og 4 tonn hámarks lyftigetu.

Vorum að fá eitt stykki á lager til sölu eða leigu.
Nánari upplýsingar hjá sölumönnum Kraftvéla.

Núna á haustdögum fengu þeir félagar Björgvin Gunnarsson á Núpi og Gunnlaugur Ingólfsson á Innri-Kleif afhenta Abbey haugsugu.

Haugsugan er af stærri gerðinni en hún heitir Abbey 3500RT og er hún á tandem öxli með sjálfstýringu á aftari hásingu sem er hægt að læsa með vökvasneið innan úr vél. Hún kemur með K80 kúlu í stað hefðbundins dráttarauga en þeir félagar fengu sér K80 krók á dráttarvélarnar sem settur er í stað þessa venjulega króks sem er algengastur á vélum á Íslandi. Sugan er 15.900L með 13.500L vaccum dælu, hún er með fjaðrandi beisli ásamt því að vera á mjög flotmiklum 710mm BKT dekkjum. Sugan er með 8“ sjálffyllibúnað og drifskafti með tvöföldum hjörulið fyrir krappar beygjur. Það má ekki gleyma því að hún kemur með 100mm sjónglasi að framan sem sýnir hversu mikið er í sugunni ásamt því að vera með hljóðkút á vaccum dæluna.

Við hjá Kraftvélum óskum þeim félögum til hamingju með þessi glæsilegu kaup og þökkum kærlega fyrir viðskiptin.

Lýsingarsvæði: 3000 m2
Ljós: LED. 4 x 160 W
Rafmagnsknúið
Mastur: Handknúið ( Manual)
Masturshæð: 7 metrar
Þyngd: 250 kg

Verð: 790.000 kr + vsk.

Allar nánari upplýsingar má nálgast hjá sölumönnum vinnuvéla í síma 535-3500 eða með tölvupósti á vinnuvelar@kraftvelar.is

Í seinustu viku fékk Rósaberg ehf afhenta nýja Komatsu PC240LC-11 beltagröfu. Vélin vigtar um 25,6 tonn, er öll hin glæsilegasta og vel útbúin á allan hátt.Hún er m.a. með 900 mm spyrnur með rúlluvörnum alla leið, sjálfvirkt smurkerfi, Komvision 300° myndavélakerfi, upphitaðar AdBlue lagnir sem halda því alltaf við kjörhita, KOMTRAX 3G kerfi, Miller Powerlatch hraðtengi fyrir 80 og 90 mm pinna og að sjálfsögðu fylgir henni líka KOMATSUCARE viðhalds og þjónustuáætlun Komatsu sem innheldur fríar þjónustuskoðanir í 3 ár eða 2000 vst og frí skipti á mengunarbúnaðssíum í 5 ár eða 9000 vst og svo lengi mætti telja.
Að auki afhendist vélin með EarthWork GPS kerfi frá Ísmar ehf.

Feðgarnir Jón Kjartansson og Sindri Blær Jónsson komu og veittu vélinni viðtöku hjá okkur í dag. Kraftvélar óska eigendum og starfsfólki Rósabergs ehf innilega til hamingju með nýju Komatsu vélina. Megi þeim farnast afskaplega vel!

Harpan er þriggja dekkja og með double screen, en Sandvik er eini framleiðandinn sem býður upp á slíkt
Þvottakerfið þarf ekki að fjarlægja við flutning, ólíkt mörgum öðrum framleiðendum og því er hægt að setja hana saman í flutningsstöðu með litlum fyrirvara.

Til hamingju með hörpuna drengir.

 

• Aflvél: Komatsu 3D76E. 15,7 kW/21,1 hö
• Undirvagn: Gúmmíbelti 250 mm breið
• Armur: 1.320 mm
• Vökvakerfi: 55 + 16 l/min
• Aukavökvalagnir á bómu.
• Ýtublað: 1.450 x 300 mm.
• Hallanlegt ökumannshús.
• KOMTRAX 3G kerfi
• Þyngd ca 2.425 kg.

Allar nánari upplýsingar má nálgast hjá sölumönnum vinnuvéla í síma 535-3500 eða með tölvupósti á vinnuvelar@kraftvelar.is

Lýsingarsvæði: 5000 m2
Ljós: LED. 4 x 350 W
Aflvél: Hatz, 3,5 kW
Mastur: Vökvadrifið 340°snúningur á mastri
Masturshæð: 8 metrar
Endingartími hráolíu með ljós kveikt: 220 klst

Verð: 1.890.000 kr + vsk.

Allar nánari upplýsingar má nálgast hjá sölumönnum vinnuvéla í síma 535-3500 eða með tölvupósti á vinnuvelar@kraftvelar.is

3.0l 180hp vél
HI-Matic 8 gíra sjálfskipting frá ZF
Heildarþyngd 5.200.kg burðargeta 2.550.kg
Einnig fáanlegur í 3.500kg og 7.000.kg heildarþyngd).
3.500.kg dráttargeta.
Palllengd 3500-4100 mm
Einnig fáanlegur með lengri palli allt að 6200 mm

Iveco Daily er byggður á sterkri sjálfstæðri grind
Hann er vel útbúinn og er meðal annars með
– Webasto olíumiðstöð
– Fjaðrandi ökumannssæti með armpúðum og hita
– Lúxus innrétting

Verð á Iveco Daily 5,2 tonna pallbíl með Hi-Matic 8 gíra sjálfskiptingu er frá 5.524.194.kr án vsk (6.850.000.kr m.vsk.)

Nánari upplýsingar hér

 

Feðgarnir á Snorrastöðum keyptu sér nýja skotbómu frá Weidemann og fengu þeir sýningarvél okkar sem var á landbúnaðarsýningunni.
Á myndinni standa þeir hamingjusamir fyrir framan nýja gripinn á bás Kraftvéla.
Innilega til hamingju með nýju vélina og megi hún reynast ykkur vel.

Nú fer að nálgast að við afhendum vél nr. 50 sem við höfum selt af þessari geysivinsælu skotbómu á rúmlega þrem árum sem við erum búnir að bjóða hana.
Við reiknum með að afhenda þann grip í desembermánuði.