KRANAR

Kraftvélar er umboðsaðili fyrir Grove bílkrana og Potain byggingakrana.

Potain byggingakranar ættu að vera öllum byggingaverktökum vel kunnugir, enda vel þekktir og með langa sögu hér á landi. Byggingakranarnir eru fáanlegir í öllum stærðum og gerðum, allt frá 1,3 tonna lyftigetu í sjálfreisandi krana upp í 80 tonna lyftigetu í turnkrönum.

Grove bílkranar eru líklega þekktustu bílkranar hér á landi enda mest innfluttu bílkranar á Íslandi frá upphafi skráninga hjá Vinnueftirliti Ríkisins. Kranarnir eru fáanlegir með lyftigetu frá 30 tonnum upp í allt að 450 tonnum.

Potain byggingakranar

Kraftvélar er umboðsaðili fyrir Potain byggingakrana.

Grove bílkranar

Kraftvélar er umboðsaðili fyrir Grove bílkrana.