Weidemann rafmagnsvélar hafa verið mikið í umræðunni og nokkrar vélar hafa skilað sér hingað til lands ogvon á nokkrum vélum til landsins sem áhugasamir viðskiptamenn okkar hafa fest sér. Þegar horft er til vélaí sveitum landsins þá kemur það fljótt í ljós að enginvél er betur til þess fallin að vera knúin rafmagni en fjósvélin, þar þarftu að nota vélina stutt í einu og oftaren ekki að hoppa af henni til að opna hurðir, skera utan af rúllum eða hreifa til gjafabúnaðinn í útihúsunum. Á meðan stendur rafmagnsvélin kyrr og eyðir engu. Það sem skiptir máli þegar verið er að rafmagnsvæða svona vélar er að þær séu auðveldar í umgengni og umhirðu.Weidemann er með innbyggða hleðslustöð og því hægt að stinga honum í næsta 16 amp tengil til að hlaðahann. Rafgeymirinn er lokaður og fylltur með sýrugeli til þess að hann megi vera hlaðinn á þeim stöðum sem um ræðir. Ekki þarf sér svæði til að setja vélina í hleðslu og með því að hafa geyminn lokaðan þá er ekki uppgufun af honum sem er lykilatriði þegar þú ert að nota þessa vél í gripahúsum og við misjafnar aðstæður.
DÆMI UM BÚNAÐ Í RAFMAGNSVÉLINNI FRÁ WEIDEMANN:
•Rafgeymir Lithium Iron 48V, 310AhHigh Power
•Hleðslutæki 230V / 48V/16A innbyggtí vélinni
•Öryggisgrind EPS niðurfellanleg hæð1928/2341mm
•Ökumannshús með öflugri miðstöð
•Ein stjórnstöng fyrir stjórnun á gálga
•Keyrslu fram/aftur í stjórnstöng
•LED vinnuljós
•Stillanlegt stýri
•Vökvalæsing á fylgitækjumWeidemann
•Eigin þyngd 2,130 kg
•Mesta lyftigeta í beinni stöðu með
•göfflum 1,200 kg
•Lyftihæð (pivot) 2,760 mm