Heyhleðsluvagnar frá Pöttinger koma fyrst fram á sjónarsviðið árið 1972. Stórstígar framfarir hafa orðið í þróun á heyhleðsluvögnum síðasta áratuginn og hefur Pöttinger verið markaðsleiðandi í sölu á þeim í heiminum. Fáanlegar eru margar útfærslur af vögnum og sá stærsti á markaðnum í dag er framleiddur af Pöttinger en hann er 56,6m³ og heitir JUMBO 7540.Allar útfærslur sem hugurinn girnist eru fáanlegarí þessum vögnum og ætti alltaf að finnast lausnsem hentar okkur hér á landi en sífellt fleiri bændur leiða nú hugann að því að fara í stæðuverkun með sinn heyskap. Við hjá Kraftvélum horfum spenntir á tækifærin sem okkur hefur boðist í þessum tækjum með áhugasömum íslenskum bændum því að að þú er sérfræðingurinn í þínum þörfum og við sérfræðingar í þeim tækjum sem við bjóðum. Heildarlausnin er ekki bara fólgin í kaupum á einu tæki heldur þarf að hugsa dæmið til enda. Við finnum með þér lausn og tæki sem hentar þér í þessu eins og öðru sem Pöttinger bíður upp á með bros á vör og klæðskerasaumum tækið að þínum þörfum.
PÖTTINGER HEYHLEÐSLUVAGNAR
Flokkur: Ný landbúnaðartæki á lager
Merkimiði: Heyvinnutæki nýtt
KRAFTVÉLAR ehf
Kt. 631209-1730
Dalvegur 6-8
IS-201 Kópavogur
Iceland
Sími / Phone +354 535-3500
kraftvelar@kraftvelar.is
OPNUNARTÍMI / Opening hours
Varahlutir / Spare parts:
Mán – Fös 08:00-17:00
Verkstæði / Workshop:
Mán – Fim 08:00-17:00
Fös 08:00-15:00
Skrifstofa og söludeild / Office and sales :
Mán – Fös 09:00-17:00
Kraftvélaleigan / Machine rental:
Mán – Fös 09:00-17:00