Skilvirkni og áreiðanleiki.
PC09-1 minigrafan er byggð á tækniþróun Komatsu yfir 80 ára tímabil. PC09-1 er hönnuð með það í hugafari að hún henti sem stæstum hóp viðskiptavina um allan heim. Útkoman er notandavæn vél sem er skilvirk og áreiðanleg. PC09-1 er stöðug og fyrirferða lítil, kemst inn í smá rými og þrönga ganga.
180 mm breið gúmmíbelti
Breikkanlegur undirvagn
Innbyggður fleygur
Veltigrind sem hægt er að fella niður
Handvirkt hraðtengi
2x skóflur
Þyngd ca 900 kg.
Bæklingur hér https://www.komatsu.eu/Assets/GetBrochureByProductName.aspx?id=PC09-1&langID=en