Tegund og undirtegund tækis | New Holland TM135 |
Árgerð | 2000 |
Vinnustundir | 7995 |
Hestöfl (mótor) | 150 |
Fjöldi strokka (cyl) | 6 |
Ámoksturstæki | já |
Hámarks ökuhraði (km/klst) | 40 |
Gírkassi | 18×6 |
Vökvaúttök (fjöldi) | 8 |
Aflúttak (fjöldi hraða) | 3 (540/540E/1000) |
Dekk framan | 480/65R28 |
Dekk aftan | 600/65R38 |
Fjöðrun á ökumannshúsi | já |
Loftkæling | já |
Frambúnaður | nei |
Annað sem vert er að taka fram um tækið: |
Sandblásin og sprautuð ámoksturstækin og tækjafestingar.
Sandblásið og sprautað húdd. Sandblásin og sprautaðar framfelgur. Trima og euro festingar á gálga. Nýir speglar og spegla festingar. Ný upptekin gírkassi. Nýtt olíuverk. (er fyrir stærri vél þannig að hún skilar afli eins og TM150) Nýjar hliðarstífur og hæðarstengur á liftu örmum. Vél sem er búið að gera mikið fyrir og er þrusu skemmtileg, öflugur dráttarklár. |