Puma vélarnar frá CaseIH hafa notið vinsælda hér áÍslandi síðan sú fyrsta kom til landsins, þær eru frá 150 hestöflum upp í þá stærstu sem er 271hestafl. Á þessuári bætast nokkrar við í flotann. Puma vélarnar eru með vökvaskiptum gírkassa 19×6 eða CVX sem er stiglaus vél.Það er gríðarlegt upptak í þessum vélum og búnaður við ökumann er eins og hann gerist bestur. Puma koma í tveim mismunandi stærðarflokkum en það eru SWB eða LWB og er munurinn mestur í hjólabilinu á þessum vélum. SWB vélin er frá 150 hestöflum upp í 225 hestöfl. Þessar vélar er hægt að sauma að þínum þörfum eins og best verður á kosið.LWB vélarnar eru svo frá 180 hestöflum og upp í 271 hestafl, með báðar útfærslur er hægt að bæta við búnaði eða taka út eftir vilja og þörfum hvers fyrir sig. CaseIH Puma vélarnar hafa nú fengið útlits uppfærslu og eru fyrstu vélarnar að lenda á Íslandi fyrir þetta sumar. Puma línan hefur gefið sér gott orð á meðal verktaka og bænda seinustu árin hér á Íslandi fyrir endingu, sparneytni og einstök þægindi.
DÆMI UM BÚNAÐ Í CASEIH PUMA 240CVX ER:
•6 cyl. 6.7L, 271Hp FPT CaseIH mótor
sem skilar 1160Nmí togi.
•Vélin er með aflaukakerfi og er því240Hp og upp í 271Hp
•CVX gírkassi er stiglaus og meðökuhraða 0,03 til 53 km/klst
•Mótorbremsa
•Vélin er með fjaðrandi framhásingu með
3 mismunandi stillingum
•Húsfjöðrun „5 level adjustment“
•14 LED vinnuljós og 2 gul snúningsljósaftan á þaki vélar
•Loftkælingu
•Leðurklætt stýri og ökumannssætiásamt teppi í gólfið á vélinni
•7 tvívirkar vökvaspólur aftan
•Myndavél er standard í húddinu á vélinnisem er tengd við AFS700 snertiskjáinn
•Load sening vökvakerfi, 170 ltr. dæla,Load sening vökvaúttök
•Lyftigeta á beisli er 10.463 kg.
•Vökvayfirtengi
•Framlyfta og framaflúttak 1000 sn/mín
•1 tvívirkt vökvaúttak að framan
•Útskjótanlegur dráttarkrókur
•Vökva- vagnbremsuventill ásamtloftbremsum.
•4 hraðar í aflúttak að aftan,1000E-1000-540E-540
•Olíutankur 390 ltr og 48 ltr Ad-Blue