Toyota 3.0 tonna dísellyftari, leigutilboð +12 mánuðir
- Toyota díselmótor 1.8L – 55 hestöfl og 200Nm.
- Mótorinn er stage 5, með sjálfvirkum mengunarvarnarbúnaði.
- DPF stálfilter á útblæstri með sjálfvirkri brennslu, viðhaldsfrí í 6000 vst.
- Lyftigeta 3000 kg.
- Lyftimiðja 500mm.
- Þrefalt mastur, mesta lyftihæð 3300mm.
- Mesta hæð masturs með gaffla í frílyftu er 2160mm.
- Frílyfta 1550mm.
- Hæð á ökumannshúsi 2170mm.
- Heildar breidd tækis 1240mm.
- Fjórfalt vökvaúttak.
- Hliðarfærsla á göfflum.
- Dempari á gaffalstykki.
- Gaffallengd 1200mm.
- Fingurstýrð stjórntæki á stillanlegum sætisarmi.
- Stýri með tilt stillingu og gott mælaborð.
- Hlífar yfir tilttjökkum.
- Hlífar yfir stýristjökkum.
- Loftfyllt dekk að framan og aftan.
- Lögboðin ljósabúnaður, LED ljós.
- Auka LED ljós á mastri.
- Gult blikkljós að aftan.
- Bakkflauta.
- Panorama baksýnisspegill.
- Hliðarspeglar.
- Tölvustýrt greiningarkerfi.
- Innbyggður digital þyngdarvísir á göfflum.
- Sterkbyggt ökumannshús úr stáli og með eftirfarandi búnaði:
- Öflug miðstöð sem getur unnið í allt að -25°c.
- Rúðuþurrka og rúðuvökvi fyrir framrúðu.
- Rúðuþurrka fyrir afturrúðu.
- Útvarp með góðum hátölurum.
- Stillanlegur A4 blaðahaldari.
- Toyota öryggis- og stöðuleikakerfi (SAS).