Á sölutorgi Kraftvéla er hægt að skoða ýmislegt sem Kraftvélar hafa upp á að bjóða, hvort sem um er að ræða ný tæki, notuð tæki eða aukahluti.

Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir lyftara, landbúnaðartækja, atvinnubíla og vinnuvéla.

Tilkynningar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Cover for Kraftvélar
9,232
Kraftvélar

Kraftvélar

Kraftvélar bjóða úrval atvinnutækja
til sölu og leigu fyrir landbúnað,
vörumeðhöndlun og

2 days ago
Kraftvélar

Eimskip fengu fyrir skömmu afhendan Toyota hillulyftara í starfstöð sína í Fjarðarfrosti Hafnarfirði. Þessi hillulyftari er af nýrri kynslóð hillulyftara frá Toyota og er vel búinn í alla staði.
Á meðfylgjandi myndum má sjá tvo hillulyftara, annar af eldri kynslóð og þann nýja. Við þökkum Eimskip fyrir viðskiptin og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni. Setjið ykkur endilega í samband við sölumenn okkar á tölvupóstfangið lyftarar@kraftvelar.is ef þið viljið frekari upplýsingar um það vöruúrval sem við höfum uppá að bjóða.
... See MoreSee Less

Eimskip fengu fyrir skömmu afhendan Toyota hillulyftara í starfstöð sína í Fjarðarfrosti Hafnarfirði.  Þessi hillulyftari er af nýrri kynslóð hillulyftara frá Toyota og er vel búinn í alla staði.
Á meðfylgjandi myndum má sjá tvo hillulyftara, annar af eldri kynslóð og þann nýja.  Við þökkum Eimskip fyrir viðskiptin og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni.  Setjið ykkur endilega í samband við sölumenn okkar á tölvupóstfangið lyftarar@kraftvelar.is  ef þið viljið frekari upplýsingar um það vöruúrval sem við höfum uppá að bjóða.Image attachmentImage attachment+2Image attachment
4 days ago
Kraftvélar

... See MoreSee Less

Load more