
Lyftarar
Sjá meiraLyftarasvið Kraftvéla hefur uppá að bjóða allt það sem þinn rekstur gæti þarfnast, allt frá einföldum vöruhúsatækjum uppí stærstu gaffal- og gámalyftara frá Kalmar.
Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir lyftara, landbúnaðartækja, atvinnubíla og vinnuvéla.
Tilkynningar










Kraftvélar
Kraftvélar bjóða úrval atvinnutækja
til sölu og leigu fyrir landbúnað,
vörumeðhöndlun og
Dieci T90 Agri Pivot hjólaskófla með skotbómu til sölu!
2021 árg.
667 vst
Lyftihæð 5,7 m
Lyftigeta 6,1 tonn
Hraðtengi
1,5 m3 skófla
ELM gaffal og hliðarfærsla
Sjálfvirkt smurkerfi
Liðstýrð
Þyngd ca 10 tonn
Verð: 12.900.000 kr + vsk.
... See MoreSee Less
- likes 1
- Shares: 0
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Komatsu PC88MR-10 beltavél til sölu!
2020 árg.
3.452 vst
500 mm stálspyrnur
2-ja slöngu Rototilt R3 með S50 tengi
4x skóflur
Sjálfvirkt smurkerfi
Þyngd: 8,5 tonn
Verð: 10.900.000 kr + vsk.
... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
Komatsu PC220LCi-12 frumsýnd, slær í gegn og þrjár vélar seldar á Bauma!
Það er með miklu stolti sem við kynnum hina nýju og frábæru Komatsu PC220LCi-12 sem frumsýnd var á Bauma vinnuvélasýningunni í Munchen á dögunum. Það er svo sannarlega óhætt að segja það að hún hafi slegið í gegn með öllum nýjungunum sem kynntar voru þar. Sem við munum kynna fyrir ykkur nánar á næstu dögum og vikum. Það er einnig afskaplega gaman að segja frá því að þrjár PC220LCi-12 vélar seldust einnig á sýningunni sem verða afhentar seinna í ár. En það eru Óskatak ehf, Rósaberg ehf og Víðimelsbræður ehf sem ákváðu á stökkva á tækifærið og skella sér á vélina. Sem er gjörsamlega frábært og við þökkum þeim kærlega fyrir það!
... See MoreSee Less



1 CommentComment on Facebook
Keypti nafni eina?
KRAFTVÉLAR ehf
Kt. 631209-1730
Dalvegur 6-8
201 Kópavogur
Iceland
Sími / Phone +354 535-3500
kraftvelar@kraftvelar.is
OPNUNARTÍMI / Opening hours
Varahlutir / Spare parts:
Mán – Fös 08:00-17:00
Verkstæði / Workshop:
Mán – Fim 08:00-17:00
Fös 08:00-15:00
Söludeild / Sales :
Mán – Fös 09:00-17:00
Kraftvélaleigan / Machine rental:
Mán – Fös 09:00-17:00
Skrifstofa / Office:
Mán – Fim 09:00-17:00
Fös 09:00-16:00