Á sölutorgi Kraftvéla er hægt að skoða ýmislegt sem Kraftvélar hafa upp á að bjóða, hvort sem um er að ræða ný tæki, notuð tæki eða aukahluti.

Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir lyftara, landbúnaðartækja, atvinnubíla og vinnuvéla.

Tilkynningar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Cover for Kraftvélar
9,293
Kraftvélar

Kraftvélar

Kraftvélar bjóða úrval atvinnutækja
til sölu og leigu fyrir landbúnað,
vörumeðhöndlun og

2 days ago

Hálstak ehf bæta í Komatsu flotann!

Nýlega fengu Hálstak ehf frá Skorradal afhent nýja og glæsilega Komatsu PC55MR-5 beltavél. Vélin afhendist vel útbúin á allan hátt m.a. með Rototilt R2, “roadliner” beltum, 3x skóflum, sjálfvirku smurkerfi o.s.f.v.

Við renndum okkur upp í Skorradal þar sem Tryggvi Valur Sæmundsson eigandi Hálstaks tók vel á móti okkur og stillti sér upp við hlið nýju vélarinnar ásamt börnum sínum þeim Vali Snæ og Guðrúnu. Valur Snær er einmitt stjórnandi vélarinnar og það kom aldrei annað til greina hjá honum en að Komatsu yrði fyrir valinu þegar kæmi að kaupum á nýrri vél. Enda hefur hann mokað á Komatsu gröfum frá blautu barnsbeini, gott uppeldi það. Við hjá Kraftvélum óskum fjölskyldufyrirtækinu Hálstak innilega til hamingju með nýju Komatsu vélina og þökkum að sama skapi kærlega fyrir okkur!
... See MoreSee Less

Hálstak ehf bæta í Komatsu flotann!

Nýlega fengu Hálstak ehf frá Skorradal afhent nýja og glæsilega Komatsu PC55MR-5 beltavél. Vélin afhendist vel útbúin á allan hátt m.a. með Rototilt R2, “roadliner” beltum, 3x skóflum, sjálfvirku smurkerfi o.s.f.v.

Við renndum okkur upp í Skorradal þar sem Tryggvi Valur Sæmundsson eigandi Hálstaks tók vel á móti okkur og stillti sér upp við hlið nýju vélarinnar ásamt börnum sínum þeim Vali Snæ og Guðrúnu. Valur Snær er einmitt stjórnandi vélarinnar og það kom aldrei annað til greina hjá honum en að Komatsu yrði fyrir valinu þegar kæmi að kaupum á nýrri vél. Enda hefur hann mokað á Komatsu gröfum frá blautu barnsbeini, gott uppeldi það. Við hjá Kraftvélum óskum fjölskyldufyrirtækinu Hálstak innilega til hamingju með nýju Komatsu vélina og þökkum að sama skapi kærlega fyrir okkur!

1 CommentComment on Facebook

Til hamingju með þessa flottu vél :-)

6 days ago

Góðan og blessaðan!

Við hjá Kraftvélum vorum að fá nýja Keestrack K6 grófhörpu á lager sem við viljum með ánægju bjóða þér.
Harpan vigtar um 30 tonn, er 2-ja dekka, með stálbandi, afkastar allt að 600 t/h og hægt er að fá þrenns konar efni frá henni.

Hafir þú áhuga á því að kynna þér þessa Keestrack K6 grófhörpu nánar þá endilega hafðu samband við Halldór í síma 535-3593 eða halldor@kraftvelar.is og hann mun aðstoða þig með ánægju.
... See MoreSee Less

Góðan og blessaðan!

Við hjá Kraftvélum vorum að fá nýja Keestrack K6 grófhörpu á lager sem við viljum með ánægju bjóða þér.
Harpan vigtar um 30 tonn, er 2-ja dekka, með stálbandi, afkastar allt að 600 t/h og hægt er að fá þrenns konar efni frá henni.

Hafir þú áhuga á því að kynna þér þessa Keestrack K6 grófhörpu nánar þá endilega hafðu samband við Halldór í síma 535-3593 eða halldor@kraftvelar.is og hann mun aðstoða þig með ánægju.Image attachmentImage attachment+2Image attachment
Load more