Á sölutorgi Kraftvéla er hægt að skoða ýmislegt sem Kraftvélar hafa upp á að bjóða, hvort sem um er að ræða ný tæki, notuð tæki eða aukahluti.

Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir lyftara, landbúnaðartækja, atvinnubíla og vinnuvéla.

Tilkynningar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Cover for Kraftvélar
9,225
Kraftvélar

Kraftvélar

Kraftvélar bjóða úrval atvinnutækja
til sölu og leigu fyrir landbúnað,
vörumeðhöndlun og

1 day ago
Kraftvélar

Komatsu PW168-11 hjólagrafa!
Við kynnum með stolti nýja hjólagröfu frá Komatsu. En hún heitir Komatsu PW168-11 og vigtar um 17 tonn. Hún er jafnþung og jafn öflug eins og PW160-11 vélin en jafn “compact” eins og PW148-11 og PW158-11. Við eigum svona vél í pöntun sem kemur fljótlega og okkur hlakkar til að kynna hana nánar fyrir ykkur.
... See MoreSee Less

Komatsu PW168-11 hjólagrafa!
Við kynnum með stolti nýja hjólagröfu frá Komatsu. En hún heitir Komatsu PW168-11 og vigtar um 17 tonn. Hún er jafnþung og jafn öflug eins og PW160-11 vélin en jafn “compact” eins og PW148-11 og PW158-11. Við eigum svona vél í pöntun sem kemur fljótlega og okkur hlakkar til að kynna hana nánar fyrir ykkur.

1 CommentComment on Facebook

Kemur hún með þessum aurhlífum frá verksmiðju?

Load more