Á undanförnum árum hefur það færst í vöxt að fyrirtæki taki á leigu atvinnutæki frekar en að kaupa þau, sérstaklega þegar um er að ræða langtímaleigu. Hjá Kraftvélaleigunni, dótturfyrirtæki Kraftvéla, eru tæplega 100 tæki í útleigu í hverjum mánuði. Kraftvélaleigan var stofnuð árið 2000 og hafa starfsmenn því mikla reynslu af því að finna rétt tæki fyrir hvert verkefni.
KOSTIR LANGTÍMALEIGU:
- Fastar mánaðargreiðslur
- Engin útborgun leigutaka
- Enginn viðhaldskostnaður
- Öll þjónusta tækisins innifalin í leiguverði
- Tryggingar innifaldar í leiguverði
- Fjármögnun og afskriftir í höndum Kraftvélaleigunnar
- Fyrirsjáanlegur kostnaður, auðvelt að gera áætlun
mörg ár fram í tímann - Leigutaki greiðir eingöngu eldsneyti og tjón á leigutæki
- Að leigutíma loknum hefur leigutaki þrjá valkosti:
- Kaupa leigutækið þar sem hluti af leigu gengur upp
í kaupverð - Halda áfram að leigja sama tæki
- Skila tækinu og fá glænýtt tæki með nýjum
leigusamning
- Kaupa leigutækið þar sem hluti af leigu gengur upp
Kraftvélaleigan er staðsett í húsakynnum Kraftvéla Dalvegi 6-8, 201 Kópavogi.
Símanúmer: 535-3570
Netfang: kraftvelaleigan[hjá]kraftvelaleigan.is
Hér fyrir neðan má sjá úrval véla sem við eigum hjá Kraftvélaleigunni.
KRAFTVÉLAR ehf
Kt. 631209-1730
Dalvegur 6-8
201 Kópavogur
Iceland
Sími / Phone +354 535-3500
kraftvelar@kraftvelar.is
OPNUNARTÍMI / Opening hours
Varahlutir / Spare parts:
Mán – Fös 08:00-17:00
Verkstæði / Workshop:
Mán – Fim 08:00-17:00
Fös 08:00-15:00
Skrifstofa og söludeild / Office and sales :
Mán – Fös 09:00-17:00
Kraftvélaleigan / Machine rental:
Mán – Fös 09:00-17:00