Á sölutorgi Kraftvéla er hægt að skoða ýmislegt sem Kraftvélar hafa upp á að bjóða, hvort sem um er að ræða ný tæki, notuð tæki eða aukahluti.

Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir lyftara, landbúnaðartækja, atvinnubíla og vinnuvéla.

Tilkynningar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Cover for Kraftvélar
9
Kraftvélar

Kraftvélar

Kraftvélar bjóða úrval atvinnutækja
til sölu og leigu fyrir landbúnað,
vörumeðhöndlun og

3 hours ago

Góðan og gleðilegan!

Nú er aðventan gengin í garð og þá er ekki seinna vænna að fara að huga að jólagjöfum fyrir sig og sína.
Þá vill nú einmitt svo skemmtilega til við hjá Kraftvélum gætum átt hina fullkomnu gjöf til að gefa sjálfum sér eða öðrum. En það er Komatsu PC210LC-11 beltavél sem er til á lager hjá okkur og núna og við viljum fyrir alla muni bjóða þér.
Hún afhendist m.a. með 2-ja slöngu S70/S70 Rototilt R8, GPS kerfi sé þess óskað auk annars sem fram kemur hér fyrir neðan. Hún er að auki komin í jólabúning og bíður spennt eftir því að þú sækir hana.

Hafir þú áhuga á því að kynna þér þessa vél nánar þá endilega hafðu samband við Halldór 856-5585 halldor@kraftvelar.is og hann mun aðstoða þig með ánægju.
Hér fyrir neðan má svo vinsamlegast sjá nánari búnaðarlýsingu og myndir.

Komatsu PC210LC-11
900 mm spyrnur
2,9 m dipper
2-ja slöngu S70/70 Rototilt R8
S70 hraðtengi
Skófla/skóflur
GPS kerfi sé þess óskað
Rúlluvarnir á undirvagni
Sjálfvirkt smurkerfi
300° myndavélakerfi
KOMTRAX 3G kerfi
KOMATSUCARE
LED ljósabogi á ballest
Þyngd: 23,3 tonn
Bæklingur hér www.komatsu.eu/Assets/GetBrochureByProductName.aspx?id=PC210/LC/NLC-11&langID=en
... See MoreSee Less

Góðan og gleðilegan!

Nú er aðventan gengin í garð og þá er ekki seinna vænna að fara að huga að jólagjöfum fyrir sig og sína.
Þá vill nú einmitt svo skemmtilega til við hjá Kraftvélum gætum átt hina fullkomnu gjöf til að gefa sjálfum sér eða öðrum. En það er Komatsu PC210LC-11 beltavél sem er til á lager hjá okkur og núna og við viljum fyrir alla muni bjóða þér.
Hún afhendist m.a. með 2-ja slöngu S70/S70 Rototilt R8, GPS kerfi sé þess óskað auk annars sem fram kemur hér fyrir neðan. Hún er að auki komin í jólabúning og bíður spennt eftir því að þú sækir hana.

Hafir þú áhuga á því að kynna þér þessa vél nánar þá endilega hafðu samband við  Halldór 856-5585 halldor@kraftvelar.is og hann mun aðstoða þig með ánægju.
Hér fyrir neðan má svo vinsamlegast sjá nánari búnaðarlýsingu og myndir.

Komatsu PC210LC-11
900 mm spyrnur
2,9 m dipper
2-ja slöngu S70/70 Rototilt R8
S70 hraðtengi
Skófla/skóflur
GPS kerfi sé þess óskað
Rúlluvarnir á undirvagni
Sjálfvirkt smurkerfi
300° myndavélakerfi
KOMTRAX 3G kerfi
KOMATSUCARE
LED ljósabogi á ballest
Þyngd: 23,3 tonn
Bæklingur hér https://www.komatsu.eu/Assets/GetBrochureByProductName.aspx?id=PC210/LC/NLC-11&langID=en
Load more