Vöruúrval
Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir lyftara, landbúnaðartækja, atvinnubíla og vinnuvéla.
Tilkynningar
Fimmtudaginn 1. september og föstudaginn 2. september verður árshátíð Kraftvéla haldin erlendis og verður því takmörkuð þjónusta þessa tvo daga.
Kraftvélar
Kraftvélar bjóða úrval atvinnutækja
til sölu og leigu fyrir landbúnað,
vörumeðhöndlun og
Ástarpungar og kaffi á Brekku !
Elvar og Þórhildur á Brekku fá sér Weidemann 1260LP.
Hér gefur að líta þau Arnar, Elvar og Þórhildi á Brekku taka á móti nýjum Weidemann 1260LP. Sölumann bar að garði með nýju vélina þegar verið var að ragast í fé, þetta hafðist rétt áður en hópur manns birtist á hlaðinu þar sem lambaskoðun fór fram þennan daginn, þessi gríðarlega skemmtilega afhending tókst á met tíma svo ekki væri verið að þvælast fyrir göfugum matsmönnum. Þegar búið var að fara yfir helstu atriði var sest inn í örsnöggt kaffi og á boðstólnum voru nýbakaðir ástarpungar og almennilegt kaffi, sölumannslífið er ekki slæmt á slíkum tímum og öfundsvert að stunda viðskipti við íslenska bændur því viska, velvilji og höfðingjabragur drýpur af þessum hópi landsbyggðarinnar eins og allir vita sem taka það að sér að þjónusta landbúnaðinn. Á Brekku hefur verið Weidemann síðan að liðléttingar komu til sögunnar og því vitað að um gæðamerki er að ræða. 1260LP vélin er nú kominn með fasta búsetu og við vitum að henni á eftir að líka dvölin vel. Kraftvélar óska ábúendum á Brekku til hamingju með nýju vélina og þökkum þeim viðskiptin.
... See MoreSee Less
- likes 44
- Shares: 0
- Comments: 0
0 CommentsComment on Facebook
Toyota Tonero 25 dísellyftari, 2500kg lyftigeta.
Tilboð 3.450.000 kr. + vsk.
Verð áður 3.890.000 kr. + vsk.
Nánar um lyftarann hér:
... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
Bændurnir á Auðnum fá sér Weidemann 1260LP
Á Auðnum er í sífellu verið að bæta leiðir til gjafa og þá er um að gera að hafa gott tæki til að sinna þessum verkum.
Weidemann 1260LP hafa verið að hasla sér völl og lokað hús er að verða vinsælla en áður á slíkum vélum. 1260LP er ekki nema 199cm á hæð og því fær inn um flestar hurðir á útihúsum, hún er 132cm á breidd og virkilega stöðug vél þrátt fyrir að vera með lið, lár þyngdarpunktur og góð ballest er lykillinn að því að svona vélar haldist á dekkjunum. Við óskum ábúendum á Auðnum til hamingju með nýju vélina og þökkum þeim kærlega fyrir viðskiptin.
... See MoreSee Less
4 CommentsComment on Facebook
Glæsilegt 😃
Glæsilegt, til lukku kæri bróðir og sonur hans❤️
Frábært❤️
KRAFTVÉLAR ehf
Kt. 631209-1730
Dalvegur 6-8
201 Kópavogur
Iceland
Sími / Phone +354 535-3500
kraftvelar@kraftvelar.is
OPNUNARTÍMI / Opening hours
Varahlutir / Spare parts:
Mán – Fös 08:00-17:00
Verkstæði / Workshop:
Mán – Fim 08:00-17:00
Fös 08:00-15:00
Skrifstofa og söludeild / Office and sales :
Mán – Fös 09:00-17:00
Kraftvélaleigan / Machine rental:
Mán – Fös 09:00-17:00