Vöruúrval
Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir lyftara, landbúnaðartækja, atvinnubíla og vinnuvéla.
Tilkynningar
Fimmtudaginn 1. september og föstudaginn 2. september verður árshátíð Kraftvéla haldin erlendis og verður því takmörkuð þjónusta þessa tvo daga.
Kraftvélar
Kraftvélar bjóða úrval atvinnutækja
til sölu og leigu fyrir landbúnað,
vörumeðhöndlun og
Weidemann T4512 verðlækkun!
Nú líður að því að búfénaður verði tekinn á hús og ráð að huga að vélinni fyrir gjafirnar.
Vélarnar eru vel útbúnar:
Mótor Yanmar 3 strokka 18,4 kW, 25 hestöfl stage V
Lokað hús með miðstöð og útvarpi
Vökvalæsing á fylgitækjum EURO
100% driflás
20km/h drif
Vinnuljós 2LED að framan og 1LED að aftan
Beigjuradíus 2,21 mm utan/ 0,821mm innan
Eigin þyngd 2,750 kg
Lyftigeta 1,250 kg
Verð áður 7.750.000- án vsk
Verð nú 6.990.000- án vsk
Verðlækkun á vélum sem til eru á lager
Takmarkaður fjöldi véla í boði
... See MoreSee Less
- likes 27
- Shares: 0
- Comments: 2
2 CommentsComment on Facebook
Unnsteinn Ólafsson
Ólafur Óskarsson
Hitachi ZX55U-5A beltavél til sölu!
2018 árg
3.155 vst
Gúmmíbelti
S40 vökvahraðtengi
1x skófla
Sjálfvirkt smurkerfi
Þyngd 5 tonn
Verð: 5.990.000 kr + vsk.
... See MoreSee Less
0 CommentsComment on Facebook
Massey Ferguson 5610
Verð án VSK 7.500.000 kr.
Árgerð 2017
Vinnustundir 4000
Hestöfl (mótor) 100
Fjöldi strokka (cyl) 3
Ámoksturstæki Já
Hámarks ökuhraði (km/klst) 40
Gírkassi Dyna 4
Vökvaúttök (fjöldi) 3
Aflúttak (fjöldi hraða) 540.540E,1000
Dekk framan 440/65R24
Dekk aftan 540/65R34
Fjöðrun á ökumannshúsi Já
Loftkæling Nei
Frambúnaður Nei
... See MoreSee Less
Massey Ferguson 5610 - Kraftvélar
Dráttarvél 100 hestöfl0 CommentsComment on Facebook
KRAFTVÉLAR ehf
Kt. 631209-1730
Dalvegur 6-8
201 Kópavogur
Iceland
Sími / Phone +354 535-3500
kraftvelar@kraftvelar.is
OPNUNARTÍMI / Opening hours
Varahlutir / Spare parts:
Mán – Fös 08:00-17:00
Verkstæði / Workshop:
Mán – Fim 08:00-17:00
Fös 08:00-15:00
Skrifstofa og söludeild / Office and sales :
Mán – Fös 09:00-17:00
Kraftvélaleigan / Machine rental:
Mán – Fös 09:00-17:00