Þrátt fyrir að Pöttinger séu hvað þekktastir fyrir framúrskarandi heyvinnutækin sín bjóða þeir líka upp á
jarðvinnslutæki í hæsta gæðaflokki sem hafa nú þegar notið mikillar velgengni hér á landi.

Plógar • Herfi • Jarðtætarar • Sáðvélar

Við hvetjum áhugasama til þess að hafa samband við sölumenn Kraftvélar í síma 535-3500 fyrir allar nánari upplýsingar.