Entries by Tómas

Í síðustu viku fengu Kraftungar ehf afhenta T5.120EC dráttarvél með ámoksturstækjum ásamt Junkkari J13 sturtuvagni.

New Holland dráttarvélar eru Kraftungum kunnug enda aðeins notað þessa tegund í áratugi við bústörfin. New Holland T5.120EC er 117 hestafla dráttarvél með vökvaskiptum 16×16 gírkassa, fjaðrandi húsi, vökvaútskotnum dráttarkrók, flotmiklum hjólbörðum ásamt mörgu fleiru sem bændu leiða að í dag í nýjum vélum. Þessi tegund er einn hagkvæmasti kosturinn í dráttarvélakaupum í dag. Á […]

Takk fyrir þátttökuna í Facebook leiknum okkar kæru vinir! Alls voru þetta um 2.800 manns sem tóku þátt og því miður getum við bara valið einn sigurvegara

Það hafa mjög margir spurt okkur hvort hægt sé að kaupa svona gröfu af okkur og svarið er já, við erum að fá nokkrar svona gröfur til landsins í júlí og getum boðið þær til sölu á 19.900kr (með vsk). En okkur finnst gaman að gefa og við munum vera með annan svona leik þegar […]

Öku­menn Iveco í fanta­formi.

Þar sem öku­menn vöru­flutn­inga­bíla þurfa að sitja klukku­stund­um sam­an við stýrið get­ur það reynst þeim erfitt að halda lík­am­an­um í góðri þjálf­un. Vöru­bíla­fram­leiðand­inn Iveco álít­ur þetta vanda­mál sem verði að leysa og býður upp á lausn sem bílsmiður­inn kall­ar „Klefi í formi“. Á ut­an­verðum bíln­um með þjálf­un­ar­búnaðinum eru sér­stak­ir krók­ar og fest­ing­ar fyr­ir hin ýmsu […]

Byggingarfyrirtækið Fjarðarmót fékk afhendan nýjan Iveco Daily pallbíl í síðustu viku.

Fjarðarmót er áratuga gamalt byggingarfyrirtæki sem er með starfsemi sína í Hafnarfirði og er meðal annars að byggja glæsileg fjölbýlishús í Vogunum. Fyrir valinu var vel útbúinn og öflugur Iveco Daily pallbíll sem er 5.200kg í heildarþyngd með rúmlega 4.0.m öflugum palli með fellanlegum skjólborðum. Hann er með 3.0l 180 hestafla vél og 8 gíra […]

Nú styttist í sýninginuna Sjávarútvegur 2019 sem verður haldin í Laugardalshöll 25.-27. september 2019.

Þetta er nú ekki fyrsta sýningin sem við tökum þátt í enda höfum við verið stoltur umboðsaðili Toyota lyftara í fjölda ára. Hérna meðfylgjandi er skemmtileg mynd frá Sjávarútvegssýningunni árið 1993 þar sem við vorum að kynna nýja kynslóð af Toyota rafmagnslyfturum. Á sýningunni í ár munum við halda áfram að kynna nýjungar frá Toyota […]

Nýlega fékk Rafal ehf afhenta nýja Komatsu PC30MR-5 minibeltavél.

Vélin bætist í mikinn Komatsu minivélaflota á Íslandi enda eru Komatsu vélarnar þekktar fyrir einstaklega mikin áreiðanleika og að vera gríðarlega öflugar mokstursvélar að sama skapi. Vélin er sérsniðin að þörfum eiganda til mismunandi verka um land allt og er vel útbúin í alla staði. Hún vigtar um 3,3 tonn og afhendist m.a. með Engcon […]