Sölumaður í varahlutaverslun – sumarstarf
Kraftvélar leitar að jákvæðum og sjálfstæðum einstaklingi til sumarafleysinga í sölu og afgreiðslu á varahlutum. Starfið felst í sölu og afgreiðslu á varahlutum og íhlutum fyrir vinnuvélar, lyftara og landbúnaðartæki. Vinnutími er mánudaga til föstudaga 8:00-17:00 Helstu verkefni og ábyrgð Sala og afgreiðsla á varahlutum Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og […]