Entries by Tómas

Í byrjun desember fékk Arnar Páll Guðjónsson, Hofi, 546 Skagaströnd afhentan Weidemann T4512 skotbómulyftara

Þessir geysivinsælu skotbómulyftarar renna út eins og heitar lummur, og styttist í að vél nr. 50 verði afhent. Á myndinni eru feðgarnir Arnar Páll Guðjónsson og Guðjón Ingimarsson þegar þeir tóku við gripnum á Blönduósi. Vélin mun koma sér vel við bústörfin á Hofi og við hjá Kraftvélum óskum þeim innilega til hamingju og þökkum […]

Í seinustu viku fengum við sendingu af Toyota rafmagnslyfturum

Þessir lyftarar eru allir seldir og fara til viðskiptavina á víð og dreif um landið. Eins og sjá má á myndunum eru þeir í ýmsum útfærslum. Við eigum einnig talsvert af nýjum lyfturum á lager, endilega setjið ykkur í samband við sölumenn Kraftvéla í síma 535-3500 eða sendið tölvupóst á lyftarar@kraftvelar.is til þess að fá […]

Búvélaspjall Kraftvéla á Facebook

Við hjá Kraftvélum höfum fengið mikið að beiðnum um að skapa umræðugrundvöll sem miðast að búvélahluta okkar. Við höfum því stofnað hóp á facebook með það að markmiði að færa okkur nær viðskiptavinum okkar, skiptast á hugmyndum, myndum og ráðum við ykkur. Þessi hópur er undir handleiðslu okkar manna sem sérhæfa sig í landbúnaði og […]

Steypustöð Skagafjarðar kíkti í heimsókn til okkar

Steypustöð Skagafjarðar koma oftar en ekki við hjá okkur í Kraftvélum og verður að segjast hreint út að þær heimsóknir eru alltaf ánægjulegar. Nú í vikunni komu strákarnir við og fóru full lestaðir norður. Þeir fengu hjá okkur veglegan pakka en í honum er eitt stykki notuð CaseIH Puma 185CVX, Junkkari J-18JLD malarvagn og notaður […]

Nýlega fékk Elkem Ísland ehf afhenta nýja Komatsu PC35MR-5 minibeltagröfu

Vélin er vel útbúin til að sinna verkefnum í hinu krefjandi umhverfi sem er í verkmiðju Elkem á Grundartanga. Vélin vigtar um 3,7 tonn og afhendist með sjálfvirkt smurkerfi frá Poulsen, 300 mm gúmmíbelti, hraðtengi, 3 skóflur, forísubúnað frá Reka, 6 vinnustillingar á vökvakerfi, KOMTRAX 3G kerfi, framhallanlegt hús sem gerir aðgengi að vél og […]

Vörumiðlun ehf var að fá afhendan glæsilegan Iveco Eurocargo ML180E32

Um er að ræða 18 tonna bíl með 320 hestafla vél og 12 gíra rafskiptingu. Bílinn er með rúmlega 8 metra Wingliner vörukassa frá Vögnum og þjónustu með heilopnum á báðum hliðum og Carrier kælivél frá Kapp. Vörumiðlun er eitt stærsta flutningafyrirtæki landsins, en eins og segir á heimasíðu Vörumiðlunar þá var Vörumiðlun ehf stofnuð […]

Rafstöð fylgir frítt með ljósamöstrum!

Öll ljósamöstrin okkar með innbyggðri rafstöð eru seld en við eigum ennþá til þrjú stykki af Atlas Copco E3+ ljósamöstrum með 4x 160W LED ljósum og lýsingarsvæði 3.000 fermetrar. Mastrið er handknúið og fer mest í 7m hæð. Atlas Copco E3+ er ekki með innbyggðri rafstöð og þarf því að tengja beint í 220V innstungu […]