Entries by Tómas

Ein sú stærsta á leiðinni til landsins!

Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að á næstu vikum kemur ein stærsta Komatsu jarðýta sem komið hefur hingað til lands í fjölda ára. Vélin sem um ræðir er Komatsu D375-8 jarðýta. Ýtan er ca 73 tonn að þyngd og er gríðarlega öflug og vel búin í alla staði. Meira síðar.. Myndband um […]

Í vikunni fengu Tengi afhentan nýjan Toyota FRE270 4-way hillulyftara.

Hillulyftarinn er vel útbúinn með lyftigetu uppá 2700kg, þrefalt mastur og getur keyrt í fjórar áttir. 360° stýring með einstaklega gott útsýni gegnum yfirgrind og mastur. Fingurstýrð stjórntæki fyrir alla virkni lyftarans. Á mynd má sjá Friðgeir Már Alfreðsson frá Kraftvélum afhenda þeim Þóri Sigurgeirssyni, Marteini Amby Lárssyni og Kristjáni Úlfarssyni nýja tækið. Kraftvélar óska […]

Við hreinlega elskum að afhenda nýjar vélar! Í dag fékk Rafal ehf afhenta nýja Komatsu PC22MR-3 minibeltavél.

Rafal sérhæfir sig í þjónustu við rafiðnaðinn og mun vélin notast við hverskonar verkefni sem upp á koma hjá fyrirtækinu. Vélin er 2,4 tonn að þyngd og er vel útbúin til komandi verkefna og afhendist m.a. með 300 mm breið gúmmíbelti, 21 hö vél, lengri gerð af bómuarmi, framhallanlegt hús, KOMTRAX 3G kerfi, hraðtengi og […]

Iveco Stralis NP 460 var á dögunum valin vörubíll ársins 2019 í flokki sjálfbæra vörubíla.

Iveco staðfestir með þessu stöðu sína á markaðnum sem leiðandi framleiðandi í atvinnubílum með sjálfbæra orkugjafa. Verðlaunin voru veitt á Ecomondo hátíðinni. Iveco halda áfram að sanka að sér verðlaunum, í fyrra var Iveco Daily Electric sendibíll ársins. Iveco Eurocargo CNG var valin vörubíll ársins í flokki sjálfbæra vörubíla 2017 og Iveco Eurocargo var valin […]

Getur verið að þig vanti vél í snjómokstur eða annan mokstur?

Ef svo er, þá vill svo skemmtilega til að við hjá Kraftvélum vorum að fá eina nýja Komatsu WA320-8 hjólaskóflu á lager sem við viljum með mikilli ánægju bjóða þér. Hún er um 15,6 tonn að þyngd og er bæði með “joystick” stýri sem og venjulegt stýri. KOMATSUCARE viðhalds og þjónustuáætlun fylgir henni að sjálfsögðu […]

Afhending á Komatsu HB365LC-3 Hybrid og árið byrjar vel!

Í seinustu viku fengu Víðimelsbræður ehf á Sauðárkróki afhenta nýja glæsilega Komatsu HB365LC-3 Hybrid beltagröfu. Vélin er ein af Hybrid vélum Komatsu með rafmagnsdrifinn snúningsmótor sem endurnýjar orku á meðan efri hluti vélar er á hreyfingu sem svo umbreytir því í rafmagnsorku. Hin endurnýjaða orka er svo geymd í þétti og er svo notuð af […]

Kraftvélar ehf óska Mjólkursamsölunni ehf til hamingju með 3 stk Iveco Daily 7,2 tonna flutningabíla sem þeir fengu afhenta fyrir stuttu síðan.

Kraftvélar ehf óska Mjólkursamsölunni ehf til hamingju með 3 stk Iveco Daily 7,2 tonna flutningabíla sem þeir fengu afhenta fyrir stuttu síðan. Bílarnir eru allir eins uppbyggðir með heildarþunga 7,2 tonn, 180 hestafla vél sem togar 430 Nm og 8 gíra sjálfskiptingu sem framleidd er af ZF í Þýskalandi, og loftpúðafjöðrun á afturhásingu auk 100 […]