Entries by Tómas

Frábærri hringferð lokið!

Þann 16. september lögðum við af stað á ferð okkar um landið með Iveco og Weidemann tækjasýningu. Á leið okkar um landið heimsóttum við 36 staði og fengum frábærar viðtökur. Hringferðin endaði svo með sýningu í húsakynnum okkar í Kópavogi þar sem við sýndum fyrir sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum þakka öllum þeim sem lögðu […]

Afhending Komatsu PW160-11 hjólagrafa!

Nýlega fékk Háfell ehf afhenta nýja Komatsu PW160-11 hjólagröfu. Vélin er öll hin glæsilegasta og afhendist með öllum mögulegum eiginleikum sem í boði eru m.a. með 148 hö Komatsu aflvél, rafmagnsupphitaðar AdBlue lagnir, “Hydramind” álagsstýrt vökvakerfi, 6 vinnustillingar á vökvakerfi, tvöfalda Bandenmarkt hjólbarða, tönn að aftan, vagntengi og lagnir fyrir sturtuvagn á tönn, tvöfalda bómu […]

Komatsu HB215LC-2 Hybrid afhending!

Nýlega fékk Jón Ingi Hinriksson ehf á Mývatni afhenta nýja Komatsu HB215LC-2 Hybrid beltagröfu. Vélin er eins og fram kemur í nafninu með Hybrid búnað sem er einstakur búnaður frá Komatsu þar sem rafmagnsdrifinn snúningsmótor endurnýjar orku á meðan efri hlutar vélar eru á hreyfingu og umbreytir því í rafmagnsorku. Sem svo aftur aðstoðar vélina […]

Hann Pétur Þór Pétursson hjá PP flutningum ehf var að fá afhendan glæsilegan og einstaklega vel útbúinn Iveco Daily 18m3 sendibíl.

Bílinn er með 3,0l 210 hestafla vél með Hi-Matic 8 gíra sjálfskiptingu og er hlaðinn aukabúnaði. Flutningsrýmið er ekki af verri endanum en hann er með 18m3 fullklæddu flutningsrými sem er 4.7m langt og 2.1m á hæð. Pétur fæddur og uppalinn í Keflavík þar sem hann býr hefur starfað við akstur í mörg ár. Hann […]

Nýlega fengu Fiskflök ehf afhendan nýjan Iveco Daily L2H2 sendibíl.

Bílinn er með 160 hestafla vél og Hi-Matic 8 gíra sjálfskiptingu. Flutningsrýmið er klætt með vatnsheldum krossvið í gólf og hliðum og að auki er toppklæðning og öflug Led lýsing. Hann er einnig með dráttarbeisli með 3.5 tonna dráttargetu. Það voru þeir Rúnar Eiríksson og Víðir Guðmundsson sem tóku við bílnum úr hendi Jakobs Más […]

Afhending Komatsu WA480-8 hjólaskóflu!

Nýlega fékk Þróttur ehf á Akranesi afhenta nýja Komatsu WA480-8 hjólaskóflu. Vélin vigtar um 27 tonn með 20 tonna “Tipping load” og er virkilega vandað eintak með öllum mögulegum eiginleikum sem í boði eru frá framleiðanda. Hún afhendist m.a. með 5,0 m3 skóflu, RDS Alpha 100 vigt, 300 hö Komatsu aflvél, 4-ja hraða Powershift skiptingu, […]

Hafnareyri ehf fékk afhendan nýjan Iveco Daily 3.5t vinnuflokkabíl

Um er að ræða vel útbúinn 7 manna bíl með 156 hestafla vél og ríkulegum staðalbúnaði. Hafnareyri er með starfsemi sína að Hafnargötu í Vestmannaeyjum og er þar með fjölbreytta starfsemi og reka meðal annars frystigeymslu, verkstæði fyrir tré- og járnsmíði ámsat vélarviðgerðum, löndunar og ísþjónustu og saltfiskgeymslu. En Hafnareyri er dótturfélag Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. […]

Nýlega fékk VBF Mjölnir ehf afhenta nýja Komatsu D61PX-24 jarðýtu.

Vélin vigtar um 19,5 tonn og er virkilega vel útbúin í alla staði og afhendist m.a. með 3,8 m3 ýtublaði, Multi shank ripper, 860 mm heavy duty spyrnum, grjótvörnum á undirvagni, sjálfvirku smurkerfi, 169 hö vél, Hydrostatic skiptingu, bakkmyndavél, loftkælingu, KOMTRAX 3G kerfi og KOMATSUCARE viðhalds og þjónustuáætlun Komatsu að sjálfsögðu líka. Að auki afhendist […]