Entries by Tómas

Opnunartími Kraftvéla yfir hátíðarnar

23-26. desember eru allar deildir fyrirtæksins lokaðar. 27-30. desember opið frá kl. 08:00 – 17:00. 31. desember – 2. janúar eru allar deildir fyrirtækisins lokaðar. 3. janúar opnum við kl. 13:00 og erum með opið til kl 17:00. 4. janúar er hefðbundin opnunartími opið frá kl 8:00 – 17:00.   Upplýsingar um neyðarnúmer má finna […]

Ertu sölumaður í þér?

Ertu sölumaður í þér? Við hjá Kraftvélum leitum að sölumanni í varahlutaverslun okkar. Starfið felst í sölu og afgreiðslu á varahlutum, aukahlutum og verkstæðisþjónustu Kraftvéla. Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir vinnuvéla, lyftara og landbúnaðartækja. Helstu verkefni og ábyrgð: Sala og afgreiðsla á varahlutum Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina Skipulagðar […]

Lokað 2. ágúst

Það er lokað hjá okkur 2. ágúst. Opnum aftur þriðjudaginn 3. ágúst kl 08:00.   Upplýsingar um neyðarnúmer má finna hér https://www.kraftvelar.is/neyd/

Lokað annan í hvítasunnu

Það er lokað hjá okkur annan í hvítasunnu. Opnum aftur þriðjudaginn 25. apríl kl 08:00. Upplýsingar um neyðarnúmer má finna hér https://www.kraftvelar.is/neyd/

VÉLTINDAR TAKA VIÐ IVECO ATVINNUBÍLUM FRÁ KRAFTVÉLUM

Undirritaður hefur verið samningur á milli Kraftvéla og Véltinda um að Véltindar taki við umboði fyrir Iveco atvinnubíla og sjái um sölu og þjónustu á þeim frá og með 4. janúar 2021. Kraftvélar hafa selt Iveco atvinnubíla frá 2012 og hafa þeir notið sívaxandi vinsælda á undanförnum árum með breiðri vörulínu allt frá sendi- og pallbílum […]

Styttur opnunartími í varahlutaverslun Kraftvéla

Kæru viðskiptavinir Ákveðið hefur verið að stytta opnunartíma í varahlutaverslun Kraftvéla til þess að samræma hann við opnunartíma allra annara deilda innan fyrirtækisins. Frá og með 1. október næstkomandi verður opnunartími í varahlutaverslun Kraftvéla frá klukkan 08:00 til 17:00 alla virka daga vikunnar. Með fyrirfram þökk, Kraftvélar ehf

Við hjá Kraftvélum leitum að þjónustufulltrúa í varahlutaverslun.

Við hjá Kraftvélum leitum að þjónustufulltrúa í varahlutaverslun. Starfið felst í afgreiðslu og sölu á varahlutum. Varahlutaverslun Kraftvéla sérhæfir sig í að útvega varahluti í allar tegundir vinnuvéla, lyftara og landbúnaðartækja. Helstu verkefni og ábyrgð Sala og afgreiðsla á varahlutum Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina Halda uppi framúrskarandi þjónustustigi Þáttaka í öðrum tilfallandi verkefnum Menntunar- […]

Kraftvélar og Vélaverkstæði Þóris kynna nýtt samstarf.

Við hjá Kraftvélum erum spennt að segja frá nýjum viðurkenndum þjónustuaðila okkar á suðurlandi, Vélaverkstæði Þóris. Vélaverkstæði Þóris er rúmlega 20 ára gamalt fyrirtæki á Selfossi og ætti að vera öllum á svæðinu vel kunnugt. Þeirra meginstarfsemi eru viðgerðir á landbúnaðartækjum, vörubifreiðum og vinnuvélum ásamt smurþjónustu á öllum tækjum og bílum. Starfsmenn fyrirtækisins eru 17 […]