Árshátíð Kraftvéla!
Fimmtudaginn 1. september og föstudaginn 2. september verður árshátíð Kraftvéla haldin erlendis og verður því takmörkuð þjónusta þessa tvo daga.
Allar deildir fyrirtækisins verða opnar en þó með mjög takmörkuðum starfsmannafjölda.
Við vonum að viðskiptavinir okkar sýni þessu skilning 😊
– Starfsfólk Kraftvéla