Vegna stóraukinna sölu á vinnuvélum þá auglýsum við eftir sölumanni vinnuvéla.
Helstu vörumerkin í söludeild vinnuvéla eru Komatsu vinnuvélar, Sandvik námutæki, Dynapac valtarar, Potain byggingakranar, Atlas Copco, Miller skóflur og hraðtengi, Rammer vökvafleygar og fleiri heimsklassa vörumerki.
Starfið heyrir undir sölustjóra vinnuvéla.
Spennandi starf og næg verkefni framundan!


