Árgerð | 2022 |
Orkugjafi | Díselmótor 1.8L – 55 hestöfl og 200Nm |
Vinnustundir | 877.2 |
Lyftigeta | 2500 kg |
Lyftihæð | mesta lyftihæð 3300mm |
Mastur | Tvöfalt mastur |
Vökvaúttök | Fjórfalt vökvaúttak |
Aukabúnaður | ELM snúningur |
Lengd gaffla | 1200mm. |
Lengd lyftara án gaffla | 2640mm |
Breidd lyftara | 1150mm |
Mesta hæð lyftara með gaffla í neðstu stöðu | 2145mm |
Annað sem vert er að taka fram um tækið: |
Innbyggður digital þyngdarvísir á göfflum.
Öflug miðstöð sem getur unnið í allt að -25°c Útvarp með góðum hátölurum Fjaðrandi ökumannssæti
|
nytt