Við erum afskaplega stolt að tilkynna ykkur það að á árinu 2019 var Komatsu söluhæsta vinnuvélamerkið á Íslandi.

Við erum viðskiptavinum okkar innilega þakklát fyrir að velja okkur og ganga í Komatsu fjölskylduna. Án ykkar væri þetta ekki möguleiki.
Við hlökkum til að halda áfram að skreyta landið með glæsilegum Komatsu vélum næstu árin í góðu samstarfi við ykkur.

* Gögn frá Vinnueftirlitinu miðast við nýskráningar í eftirfarandi flokkum: EA, EB, EH, FH, GB, HV, IM og LS.