12.8.2017

Suðurverk kaupa tvo nýja námutrukka

Í síðasta mánuði fengu Suðurverk ehf afhenta tvo nýja Komatsu HM400 námutrukka til notkunnar við Dýrafjarðargöng

1.8.2017

HG Geisli á Ólafsvík fengu fyrir stuttu afhendan nýjan Toyota lyftara.

Lyftarinn er vel búinn, er með innbyggðri hliðarfærslu,

26.7.2017

B. Vigfússon fá afhenta Komatsu PW148-10 hjólagröfu og Komatsu PC18MR-3

þeir feðgar Bjarni Vigfússon, Vigfús Bjarnason og Guðmundur Bjarnason mynda saman fyrirtækið B. Vigfússon ehf

17.7.2017

Atvinnutækjasýning Kraftvéla 2017

Laugardaginn 15. júlí var haldin atvinnutækjasýning Kraftvéla 2017.

Atvinnutækjasýning Kraftvéla 15. júlí 2017