13.3.2018

Weidemann T4512 á Langanes

Kristján Indriðason á Syðri-Brekku á Langanesi fær afhentan nýjan Weidemann skotbómulyftara.

7.3.2018

Verk og vit 2018

Við látum okkur að sjálfsögðu ekki vanta á Verk og vit, enda höfum við uppá ansi margt að bjóða fyrir byggingarverktaka.

Sjáumst í Laugardalshöll!

25.2.2018

Nýr Iveco til Kópavogsbæjar

Nýverið afhentu Kraftvélar Kópavogsbæ nýjan 5,2 tonna Iveco Daily vinnuflokkabíl en fyrir eiga þeir góðan flota af Iveco vinnuflokkabílum.

15.2.2018

Grindverk ehf fá nýjan Iveco Daily 4x4

Fyrir stuttu síðan fengu Grindverk ehf nýjan Iveco Daily 4x4 pallbíl afhendan frá Kraftvélum.
Um er að ræða 170 hestafla bíl sem er 5,5 tonn í heildarþunga.

Mjólkursamsalan fá þrjá nýja Iveco Daily sendibíla