11.1.2018

Nýr Iveco til Hafnarfjarðarhafnar

Hafnarfjarðarhöfn fengu nýlega afhendan nýjan Iveco Daily vinnuflokkabíl.
Bílinn er 5,0 tonn í heldarþyngd og er sjö manna, hann er vel útbúinn með 3,0 lítra 180 hestafla vél auk 8 gíra sjálfskiptum ZF gírkassa.

29.12.2017

Þjótandi fá nýja Komatsu PC210LC-11

Á milli jóla og nýárs fengu Þjótandi ehf afhenta nýja Komatsu PC210LC-11 beltagröfu.

22.12.2017

Opnunartímar yfir hátíðarnar 2017

Smellið á "Lesa nánar" til þess að kynna ykkur opnunartíma Kraftvéla yfir hátíðarnar

16.12.2017

Nýr New Holland T5.120 EC á Lýtingsstaði

Nýlega fékk Sveinn Guðmundsson á Lýtingsstöðum í Skagafirði afhenta nýja New Holland T5.120 EC

Aðventumorgunverður Kraftvéla 2017