20.10.2014

Stóra-Mörk kaupir veglegan pakka

Í sumar keyptu bændurnir á Stóru-Mörk ansi veglegan pakka frá Kraftvélum sem innihélt 218 hestafla CaseIH dráttarvél, 14.000 lítra haugsugu og 2.800kg skotbómulyftara.

3.10.2014

Gjafaleikur Kraftvéla

Á Íslensku sjávarútvegssýningunni vorum við með gjafaleik í gangi og hefur nú verið dregið úr happdrættismiðum.

21.9.2014

Fyrsta Case Puma á Íslandi

Nýlega voru merkileg tímamót í sölu á CaseIH dráttarvélum á Íslandi, fyrsta vélin af Case Puma línunni var afhend.

3.9.2014

Fagvörur fá nýjan lyftara

Fagvörur ehf fengu afhent á dögunum nýjan Toyota rafmagnslyftara frá Kraftvélum.

 

Komtrax login

 

Bleika slaufan

Nýr Iveco Eurocargo Euro VI