Það gleður okkur mjög að geta kynnt til leiks nýjan rafmagnstjakk
Þessi rafmagnstjakkur er einn sá nettasti á markaðnum og hefur lyftigetu uppá 1300kg.
Rafhlaða: 24v, 36 Ah Lithium
Rafhlaðan er aðgengileg og einstaklega auðvelt að skipta um.
Hraðhleðsla: 2.5 tímar að full hlaða
Lyftigeta: 1300kg
Eigin þyngd: 135kg
Heildarlengd: 153cm
Lyftihæð: 195 mm
Mesti aksturshraði: 4.8 km á klst