Tínslutækin frá BT eru fánleg í öllum stærðum og gerðum með stærsta mögulega vöruúrval sem völ er á. Tækin skiptast í þrjá flokka:
- BT Optio L-series (fyrir fyrstu og aðra hæð í vörurekkum)
- BT Optio M-series (fyrir tínsluhæð í allt að 6,3 metrum)
- BT Optio H-series (fyrir tínsluhæð í allt að 12,1 meter)
Í boði eru samtals 17 tegundir af tækjum með óteljandi útfærslum og er því öruggt að öll vöruhús geta fundið tækið sem hentar þeirra rekstri.